hérna eru myndir af vatnskælingu sem ég pantaði að utan, sama tölva og í síðustu grein hérna. Ég held ég hefi nú eitthvað vitkast um þetta overclock dæmi allt saman síðan þá en þetta borð er frekar mikið pain að overclocka með. ég nenni ekki að setja allar myndirnar hérna inn en ég setti þetta á overclock.net og það er…

hérna: http://www.overclock.net/water-cooling/280095-my-loop-ready-pics.html

Megið commenta á þetta ;) eru einhverjir hérna með eitthvað svona..