Þannig er málið að í janúar keypti ég mér svona hýsingu: http://tolvulistinn.is/vara/1984 allt í góðu með það og virkaði vel og allt en núna nýlega þá hætti hún að virka, vinur minn rétt rak sig í hana og núna neitar hún að virka. Ef að ég færi með hana í viðgerð þyrfti ég þá að borga viðgerðina eða þarf ég þess ekki þar sem hún er í ábyrgð?