Ég var að mæla perfomance-inn á tölvunni minni og kom í ljós að hún starfaði að mestu leyti betur en sambærileg tölva en svo virðist sem harði diskurinn starfi ekki eðlilega. Tölvan mín Tbird 1000 með 512 vinsluminni og ECS-móðurborði og Maxtor 7200 ATA100 vinna ekki rétt saman, hin tölvan var með read og write til og frá harða disknum yfir 1000% hraðara en mín.
Hvert er vandamálið??????
Getur einhver hjálpað mér með þetta, ég get ekki spilað músík almennilega, allt eins og rispaðar vínilplötur fyrir þá sem muna eftir þeim:).