Er að fara fá mér fartölvu sem á að geta run-að leiki svona frekkar smooth.
En hef verið að spá hefur eitthver heyrt hvort það væri að fara koma kannski betrir fartölvur…
Lenti í því fyrir svona 2 árum að ég keypti eina fartölvu og eftir nokkra mánuði voru komnar tvöfalt betri tölvur, vill ekki gera sömu mistök aftur :)

Annars var ég soldið skotin í tölvu frá Tölvutek sem hljómar svona:

Packard Bell SB87 - BLU-RAY
“Fartölva Packard Bell Easynote SB87 fartölva - Blu-Ray
Örgjörvi Intel Core 2 Duo T7500 örgjörvi, 2.2GHz með 4MB flýtiminni
Vinnsluminni 4GB DUAL DDR2 667MHz vinnsluminni
Harðdiskur 400GB DUAL SATA 7200RPM (2x200GB) harðdiskar
BLU-RAY BLU-RAY HD lesdrif sem skrifar og les DVD og CD diska
Skjár 17” WXGA Diamond View skjár með 1440x900 upplausn 8ms
Skjákort 512MB Geforce 8600GT DX10 skjákort með 1.28GB Turbocache
Hljóðkerfi 2.1 hljóðkerfi innbyggt með 2 góðum hátölurum og innbyggðu bassaboxi
Lyklaborð Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
Netkort 10/100 netkort
Þráðlaust 300Mbps Draft-N þráðlaust 802.11 a/g/n net og BlueTooth 2.0
Stýrikerfi Windows VISTA Home Premium
Rafhlaða 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 2 tíma endingu
Tengi 4xUSB2, 1xFireWire, 1xeSATA, HDMI HDCP, DVI, Express Card, kortalesari ofl.
Þyngd Aðeins 3.8kg (W406, D288, H39mm)
Sjónvarpskort Innbyggt sjónvarpskort með glæsilegri fjarstýringu
Myndavél Innbyggð 1.3MP vefmyndavél og Skype Certified MIC"

Verð kr. 169.900