Hérna er tölvan sem ég ætla að kaupa mér, er eitthvað sem má vera betra? kannski móðurborðið eða eikkað.


Turnkassi: Thermaltake Aquila með 2stk 12cm hljóðlátar kæliviftur

• Aflgjafi: Thermaltake 700W aflgjafi með hljóðlátri 12cm viftu

• Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L, s775, 4xDDR2, 4xSATA, PCI-Express

• Örgjörvi: Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz Quad-Core, 8MB í flýtiminni, G0 stepping

• Vinnsluminni: SuperTalent 4GB DDR2 800MHz Dual-Channel

• Harður diskur: Seagate 500GB Serial-ATA II 32MB buffer, 7200sn

• Skjákort: XFX NVIDIA GeForce 8800GTS(G92) 512MB GDDR3 1940/650MHz

• Geisladrif: SonyNEC 20X DVD±RW DualLayer skrifari með LightScribe

• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M

• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi

• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út