ég er með 30000 þús kall til að gera einhvað við tölvuna mína, og að ég held er skjákokortið bara í rústi og var þess vegna að spá í að fá mér 8800GT.
stundum kemur alveg svartur skjár og þá þarf ég að klikka á einhvað eins og itunes á taskbarinu þá lagast þetta annars kemur bara sona no signal dót eins og skjárinn sé ekki tengdur við tölvuna þá þarf ég að restarta tölvunni. stundum frosnar allt nema músin þá þarf ég að klikkað á einhvað á taskbarinu þá kemur svartur skjár enn myndin byrtist aftur uppfærð. einhvað af þessu gerist á svona 10 sekondna fresti.

Ég get ekki farið í neina leiki þá kemur bara svartur skjár og talvan restartar sér. síðan eru alltaf þessir rauðu , grænu og bláu punktar sem koma alltaf þegar ég kveiki á tölvunni þeir sjást best þegar það er einhvað svart í bakrunninum og þeir eru búnir að vera að trufla mig í næstum ár. þannig ég spyr á ég að kaupa mér nýtt skjákort og setja það sjálfur í eða á ég að senda tölvuna í viðgerð sem kostar sitt. enn ég er allveg viss um að skjákortið sé ónýtt og var að spá hvort það gæti verið einhvað að öðrumbúnaði í tölvunni??

Afsakið allar stafsetningar villur.