Ég og vinur minn settum saman tölvu síðastliðin þriðjudag, og þegar við kláruðum að setja upp BIOS og allt það, restartaði tölvan sér, og áðan (fimmtudag) restartaðist hún aftur.
Hvað gæti verið að?