Já sælir Hugarar

Er með smá vandamál varðandi HP NC4200 fartölvu en það vill svo til að ég formattaði hana nýlega og hún hefur keyrt mjög smurt fyrir utan að ég finn enga drivera á netinu fyrir eftirfarandi hluti:

HP integrated Bluetooth module
Mass Storage Controller
PCI simple Communications Controller

Ég á nefnilega ekki driver disk fyrir þessa vél og það væri snilld ef einhver lummaði á þessu einhverstaðar

Bætt við 24. nóvember 2007 - 11:31
Get ekki haft flakkarann minn tengan við fartölvuna útaf þessu