Þá er komið að því að uppfæra skjákortið svo maður ráði nú við CoD4. En þannig er mál með vexti að ég á rúmlega 2 ára tölvu Dell Dimension 9150, finn þvi miður engar upplýsingar um hana, en gamla kortið er Geforce 6800 256mb í PCI-e rauf,, Ég hef augastað á 8800 gt passlega dýrt, en er það ekki nógu gott til að ráða við nýjustu dx10 leikina?

En aðalspurningin, ef það er laus PCI- rauf get ég þá notað þessi tvö skjákort saman?