Ég þarf að fara að uppfæra tölvuna mína. Skjákortið hefur altíð ekkert höndlað leiki og droppar mjög oft sem er mjög böggandi. Hvað ætti ég að uppfæra og ekki fyrir of mikið. Það sem ég er með núna er :

Antec P180 turnkassi
AMD x2 4600+ Dual core AM2
Nvidia GeForce 7950 GT  viftulaust skjákort
2 GB RAM 667 mhz
MSI K9N SLI Platinum 570
Sounblaster Audigy 2 hljóðkort
2x250 GB HDD

Ég þarf að uppfæra skjákortið og því spyr ég, hvað er besta svona best for the bucket kortið í dag sem höndlar leiki dagsins í dag og næsta árið. Einnig hvort örgjörvinn sé málið eða hvort ég þurfi að uppfæra hann eitthvað..

Bætt við 17. nóvember 2007 - 22:23
Ég gæti kannski overclockað skjákortið til að fá meira performance ? Ef svo er, getur eitthver hjálpað mér ?
fnr XRyy