Ég er að nota AMD 1500 Mhz örra, þetta er í fyrsta skipti sem ég fæ mér AMD. Ég ákvað að kæla hann eins mikið og ég gæti.

Ég keypti mér einhverja Dragon ORB 6700 snúniga viftu frá Thermaltake á örgjörvan.

Svo er ég með eina 3000 snúninga viftu á Power supplyinu, plús tvær aðrar í kassanum.

Það sem ég vil fá að vita er afhverju í andskotanum kælir þetta drasl ekkert betur?!
Örrinn er í kringum 40°C og móbóið 28°C í windowsinu.

Hvaða kælin er eiginlega best (Ekki segja liquid cooling)?
Af því að ég mun líklegast losa mig við eitthvað af þessu, vegna þess að það er eins og ég sé að keyra fokking þotu hreyfla í herberginu mínu,
svo mikil eru lætin.

Er til einhver lausn sem kælir eins og motha en drævar mig ekki nöts?