Vá er orðinn ekkert smá pirraður, ég keypti mér fartölvu í vikunni og hún er engan veginn að gera sig.

Örgjörvi : 1.9Ghz AMD Turion64 X2 Mobile TL-58 með 1MB flýtiminni
Minni : 2GB Dual DDR2 533MHz 200pin
Skjákort : 256MB DDR Geforce 8400 með TurboCach

Ég tel nú að þessi tölva ætti að ráða við marga leiki. En þegar ég get ekki runnað Counter-STrike 1,6 í meira en 40-60 fps þá er eitthvað virkilega mikið að. En spurningin er hvað er að!? ég er búinn að reyna allt, v-sync off á skjákortinu, búinn að reyna að ná í driver ( finn ekki driver fyrir þetta kort, já ég er búinn að fokking googla), búinn að leita að upplýsingum að netinu og nú er mitt lokaráð að spurjast fyrir um hér áður en ég skila tölvunni. Með von um góð svör, trapiisa.
Become vengeance .. become wrath.