ég er á leiðinni að fara kaupa mér 512MB Geforce 8800 GT og var að pæla, hvernig get ég vitað hvort það passi í raufina sem ég er með nú fyrir (ég er þvert á móti kunnugur tölvubúnaði og uppsetningu hans)

ég á Acer tölvu sem ég keypti ódýra og á góðu verði miðað við gæði hjá tölvulistanum og er ekki viss um hvernig skjákorta rauf ég er með.

8800GT er með PCI-Ex16 rauf og var að pæla hvort það væri standard isssue fyrir tölvubúnað seinustu ár (give or take)

Með fyrirfram þökk

Kornið

Bætt við 9. nóvember 2007 - 14:11
já…annars var ég að pæla hvort það sé eitthvað vandamál að plögga svona?
Alvöru thugs nota De:fi