Nú er gamla góða logitech músin mín algerlega búin að syngja sitt síðasta og ég er fastur með þráðlausa ruslmús frá HP.

Ég hef leitað að sömu músartegund og ég á en ég hef ekki fundið hana neinstaðar, líklegast vegna þess hversu gömul hún er. Hefur einhver einhverja hugmynd hvar ég gæti keypt gamla logitech mús (þó ónotaða)? Er einhver staður sem selur þær enn?
Kv.