ég er að fara að fá mér 2 nýja harða-diska.. ég er með glænýja tölvu sem allt er glænýtt í. Ég var bara að spá hvað ertu oftast mörg port fyrir harðadiska (ég er bara með einn 500gb í núna) og hvort ég tengi hann bara og hann er kominn eða þarf ég að gera einhvað flóknara?

Takk ;)