Sælir, ég var að kaupa tölvu í sumar með windows vista. ég er orðin frekar þreyttur á þessu windowsi, var svona að pæla að formata í XP PRO,
en fyrst þarf ég að redda mér driverunum fyrir tölvuna sem ég vonaðist að þið munduð vita um.:)
vona að eitthver viti hvar ég fæ driverana fyrir hana. Takk fyrir

Um tölvuna: Asus - F3SE

* 15.4" TFT WXGA breiðskjár (1280x800) með innbyggðri vefmyndavél
* Intel Core 2 DUO T5450 örgjörvi
* ATI RADEON® X2500 896MB skjákort
* 2GB DDRII 667MHz vinnsluminni
* 160GB 5400rpm SATA harður diskur
* Sound Blaster Pro hljóðkort
* 10/100 Fast Ethernet og WLAN 802.11b/g netkort
* BlueTooth
* SD/MMC/MS/MS PRO kortalesari
* 8x DVD Dual Layer brennari
* 4 USB 2.0, Firewire, VGA og DVI út tengi
* Line in, Mic og heyrnartólstengi
* Windows Vista Home Premium stýrikerfi
* Norton Antivirus og Nero Lite 6.0 fylgir
* Lithium Ion 6 Cells rafhlaða sem endist í allt að 2,5 tíma
* 110-240V spennubreytir
* Stærð í cm (bxhxd): 36,5x3,5x26,4 og þyngd: 2,8kg