Mig langar að spyrja hvað haldið þið að sé að tölvunni minni öll usb tengi virka ekki p.s. hún er í viðgerð en langar að fá skoðun frá ykkur. þetta byrjaði með því að ég gat ekki tengt flakkaran við og ég gat tengt flakkaran við aðrar tölvur. Svo gat ég ekki tengt upptökumyndavélina mína með svona DV tengi. Svo stuttu seinna byrjaði lyklaborðið ekki að virka þá gafst ég bara upp og fór með hana í viðgerð. En hvað haldið þið að sé að ég er með glænýtt p5n- e SLI móðurborð frá ASUS gæti verið gallað móðurborð eða eitthvað annað hvað haldið þið.

Öll skýtaköst afþökkuð og öll nytsamleg svör vel þeginn :)
At least i have chicken