Ég keypti mér sjónvarp fyrir nokkrum mánuðum og það er búið að vera að virka fínt.

(svipað þessu http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=27754&showxml=true&serial=26LC46&ec_item_14_searchparam5=serial=26LC46&ew_13_p_id=27754&ec_item_16_searchparam4=guid=5b849ddf-27ab-4423-9daa-2400fc84901d&product_category_id=769&ec_item_12_searchparam1=categoryid=769 )

Nú var ég að kaupa mér Wii fyrir nokkrum vikum. Leikirnir virka fínt, en þegar ég downloadaði Virtual console leikjum þá fóru þeir að hökta geðveikt mikið. Bara NES leikirnir.

Ég hélt að þetta væri eithvað að tölvunni, þannig að ég fékk lánaða component snúru frá Ormsson til að prófa, en það gekk ekki.

Svo stal systir mín tölvunni og fór með hana í annað sjónvarp. HEY, allt geðveikt smooth!

Þannig að ég hringdi í ELKO, þeir vissu ekki neitt, þannig að ég hringdi í sjónvarpsverkstæði, þeir vissu ekki neitt heldur.

Gæti það hugsast að sjónvarpið mitt sé ekki backwards compatable?
Vá kvað mér hlakkar til þegar talvan mín hættir að frosna!!!! Fynnst þér það ekki?!?!?! :D:D:D:D