hjalp með flakkara
              
              
              
              Ég er með flakkara sem ég ætla a tengja við tölvuna,, Ég hef bara nokkur GB eftir á harða disknum í tölvunni og ætlaði að tengja flakkarann við tölvuna til þess að fá meira pláss,, Ég er að downloada dóti sem er stærra en það sem er eftir á harða disknum í tölvunni.. sem sagt ég á eftir 8 gb í tölvunni en það sem eg er að downloada er 15gb..  Þegar ég downloada þá sendi ég skránna í Flakkarann en samt kemur aðvörun að ég hafi ekki nægt pláss á disknum.. Ég hef ekki mikið vit á þessu en ætti þetta ekki að vera hægt ???
                
              
              
              
              
             
        







