Jæja, ég ætla að fjárfesta í nýrri tölvu og er búinn að koma samann smá pakka.

Þið sem hafði reynslu af þessum vélbúnaði endilega ráleggið mér og deilið reynslu ykkar :)

Semsagt:


Kr: 19.900.-Gigabyte S775 GA-P35-DS4 Móðurborð
Kr: 26.900.-Intel Core2 Quad Q6600 Örgjafi, OEM
Kr: 6.990.-OCZ Vindicator CPU Heatsink örgjörvakæling
Kr: 16.900.- OCZ 2GB DDR2 800MHz (2X1GB) Reaper Heat Pipe CL4 vinnsluminni
Kr: 27.900.-XFX 8800GTS PCI-Ex16 skjákort 320MB DDr3, 2xDVi, OC
Kr: 8.990.-Soundblaster X-Fi XtremeGamer
2x Kr. 8.990.- 2x 320GB Seagate SATA 16mb Buffer í RAID
Kr: 8.990.-CoolMax 550W aflgjafi, 140mm vifta, svartur
Kr: 21.900.-Antec P182 Turnkassi án spennugjafa, Hljóðeinangraður!

Samtals: Kr. 156.450.-, Á STAFF verði, Kr. 115.389.- :P

Jæja, endilega kommenta :P