Ég var að kaupa mér nýtt hljóðkort og er að reyna eyða hinu, sem er innbyggt í móðurborðið, og er ekki alveg að fatta hvernig á að gera það.
Búinn að prufa að uninstalla því Add/Remove og í Device manager en það poppar alltaf upp á nýtt í taskbar þegar ég er að ræsa vélina.
Veit einhver hvernig á að eyða því alveg út?