Ég las einhvestaðar um Dvorak lyklaborð. Það er að segja tökkunum er öðruvísi raðað upp, ekki qwerty heldur sérhljóðar vinstra megin og samhljóðar hægra megin.

Ef maður lærir fingrasetninguna getur maður verið allt að 3x fljótari að skrifa en ég get ekki ímyndað mér að það sé auðvelt að venjast þessu.

Ef þið hafið reynslu af þessu eða vitið um einhvern sem hefur þá endilega segið frá því.