Lenti í því á föstudaginn að taka utanáliggjandi harða diskinn minn úr sambandi því litli bróðir minn var að fara að lana. Nú það var búið að vera kveikt á honum í 2-3 vikur í röð. Núna þegar ég reyni að kveikja á honum aftur blikkar bara rautt ljós á honum, og ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir. Þessvegna ætla ég að spyrja hugara um hjálp. Diskurinn minn er af týpuni Packard bell og er 9-12 mánaða gamall.
Danskur