Eg er ad fara að versla mér inn tölvu og eg er ekki alveg viss um hvad eg a ad fá mer en ég sá þessa og mer leist vel a hana en med þessu tilboði er enginn skjar og hvada skjá er þá sniðugastur a verdinu um 30 þús
	Gigabyte Poseidon tölvutilboð 1
Turnkassi	Gigabyte Poseidon svartur ál-turn með ofur hljóðlátum aflgjafa
Örgjörvi	Intel Core 2 Quad örgjörvi Q6600 2.4GHz 1066MHz 8MB LGA775
Móðurborð	GigaByte P35-DS3 Core 2 Multi FSB1333 A&GbE Vista Logo certified móðurborð
Vinnsluminni	2GB DUAL DDR2 800MHz OCZ Platinum vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Harðdiskur	500GB Segate SATA2 7200rpm 16MB Harðdiskur með NCQ
DVD skrifari	18x hraða DVD skrifari NEC ND7170A-0B (svart)
Hátalarar	ekkert
Hjóðkort	Innbyggt 7.1+2 Dolby Digital Live DTS hljóðkort með BlueRay/HD DVD stuðning
Skjákort	GigaByte GeForce 8800GTS 320MB GDDR3, 2xDVI PCI-Ex16 
Skjár	enginn
Lyklaborð	ekkert
Stýrikerfi	Windows VISTA Home Premium - Hlaðið nýjungum eins og Aero 3D ofl…
Netkort	Gigabit Netkort, 6xUSB2, 6xSATA2, 2x eSATA tengi
Annað	Einstaklega hljóðlát tölva
Annað	
Annað	2ja ára ábyrgð
	
	
Verð kr.	129.900
Er þetta gott?????
                
              
              
              
               
        






