Þannig er mál með vexti að ég keypti mér Fartölvu fyrir 2 árum: http://global.acer.com/products/notebook/as9100.htm

og var mjög ánægðu með það, en ég var að velta fyir mér að uppfæra minnið í henni(þar sem það er ekki nema 2x128mb)í svona 1(2x512mb)-2(2x1gb)gb, en er ekki viss um hvort það sé þess virði,

réttara sagt hvort það mun breyta miklu fyrir mig, en Ég nota hana mest undir myndvinslu og tölvuleikji
sem eru mjög kröfuharðir hvað varðar graffík.