Þannig er mál með vexti að ég er búinn að vera mikið heima með fartölvuna mína undanfarið í sumar. Ég hef alltaf mús á henni þegar ég er ekki í skólanum og hef ég verið með mús í allt sumar á henni. Nú þegar skólinn er byrjaður ætla ég mér að fara með hana með mér. En vandinn er að þegar ég tek músina úr usb tenginu þá virkar touch pattið ekki. Og ég get ekkert gert. Ég er búinn að restarta henni taka batterýið úr og allt en ekkert breytist.

Plíís hjálpið mér sem fyrst?????