Ég er nýbúinn að fjárfesta í lappa, og ég get ekki fundið leið til þess að breyta ýmsum þrívíddar stillingum á borð við vsync og AA.
Ég er með þetta skjákort sem er í titlinum og windows vista home premium. Ég er með driverinn sem var foruppsettur með vélinni og í hvert skipti sem ég fer í CCC þá kemur bara Catalyst Control Center - Basic og þar inni er eitthvað sem heitir Easy Setup Wizards, Quick Settings og Information Center, þar get ég ekki breytt nokkrum sköpuðum hlut.

Ég var að spá í hvort það væri einhver leið til að komast í CCC - Advanced eða hvort ég þyrfti að setja upp nýjann driver?
duality|krissi