Sælt veri fólkið
Ég lenti í því óhappi að gleyma að loka glugganum áður en ég fór að sofa og síðan þegar ég vaknað hafði rignt inn um hann og gluggakistan var baut og allt í meter radíus í krungum hana! Þótt að mikið hafi blotnað virkar allt sen ég er ekki viss um iPod hleðslutækið mitt sem lenti anski inna í því! Er alveg óhætt að nota það? Það er með svona kló sem virkar svolið eins og smella, maður togar það út og styngur inn í samband!
En er óhætt að nota það því að ég held það hafi komist vantn inní það því að klóin var úti!!
Það er nefnilega það.