Fartölva Acer Aspire 5920G fartölva - 302G16N
Örgjörvi Intel Core 2 Duo T7300 örgjörvi, 2.0GHz með 4MB flýtiminni
Vinnsluminni 2GB DDR2 667MHz vinnsluminni og 1GB Robson Intel Turbo Memory
Harðdiskur 160GB SATA 5400RPM harðdiskur
DVD skrifari 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár 15,4" WXGA CrystalBrite skjár með 1280x800 upplausn og 8ms hraða
Skjákort 256MB Geforce 8600GT DX10 skjákort með 1GB Turbocache
Hljóðkerfi Dolby Home Theatre Virtual Surround með innbyggðu bassaboxi og stereo Mic
Lyklaborð Gott lyklaborð með flýtihnöppum og snertinæmri mús
Netkort Gigabit netkort og 56K mótald
Þráðlaust 300Mbps Draft-N þráðlaust net og BlueTooth 2.0+EDR
Stýrikerfi Windows VISTA Home Premium
Rafhlaða 8-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 3,5 tíma endingu
Tengi 4xUSB2, 1xFireWire, HDMI HDCP, VGA, S-VIDEO, Express Card, Infra og fleiri tengi
Þyngd Aðeins 3.0kg
Annað Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort
Myndavél Innbyggð 0.3MP Crystal Eye myndavél í skjá með Acer PrimaLite tækni
Ábyrgð 2ja ára ábyrgð á fartölvu - Alþjóðleg ábyrgð í 1 ár og 12 mán rafhlöðuábyrgð

Ég æla líklegast að kaupa tölvuna í dag, og þarf að vita hvort þið getið af einhverjum ástæðum mælt gegn tölvunni, eða gegn Acer tölvum í heild.

Fæ tölvuna á 130þús og hún verður mest notuð fyrir skólann og myndvinnslu (og svo stöku sinnum fyrir tölvuleik sem að ég get runnað vel á tölvunni).

Bætt við 21. ágúst 2007 - 09:25

Þannig að, getið þið mælt eitthvað gegn tölvunni?