Er í algjörum vandræðum með harðadiskinn í fartölvunni minni. Ok, honum er skipt í þrennt og í gærkvöldi ætlaði ég að sameina allar þessar 3 í eina því windows notar bara eina þeirra. Svo ég gerði bara delete á hinar sneiðarnar en nú kann ég ekki að sameina þær í hina?. Er með e-h forrit sem heitir partition magic en kann ekkert á það. Get einhver hjálpað mér, er að verða búinn með þessi 39GB!

THX