Það er alltaf eitthvað skrítið vind hljóð í gangi þegar ég er í tölvunni, svona eins og einhver sé að blása lágt í micinn sinn á spjallforriti.
Búinn að prófa að restarta og spurja alla tölvu gæja sem ég þekki hvort þeir viti hvað þetta sé en enginn veit neitt.

Er byrjaður að spá hvort að format sé ekki bara besta lausnin í þessu?

Ef einhver veit hvað er að endilega láta mig vita, alveg endalaust leiðinlegt hljóð.
-