Ég lendi stundum í því, þegar ég er að spil Counter Strike Source, að í sumum möppum að það lýsist allt saman upp í mappinu og síðan verður allt normal og síðan lýsist allt upp aftur og síðan aftur normal, síðan gengur þetta fyrir sér svona á nokkra sekúndu fresti.
Þetta getur ekki verið skjárinn því ég er búinn að brófa stilla brightnessið, contrast og gammað.
Allavega er ég með Samsung SyncMaster 226BW og
Nvidia Geforce 7500LE.
Veit einhver hvernig hægt er að laga þetta, fer svolítið í taugarnar???