Ég er að setja saman tölvu sjálfur, þar sem þekkingin er nú ekki meiri en raun ber vitni vantar mig smá hjálp. Ég er þessa stundina búinn að versla örgjörfann en það er QX 6700 örgjörfinn frá intel http://processorfinder.intel.com/details.aspx?sspec=sl9ul
Móðurborðið sem ég hef verið að spá í er MSI P6N diamond, hugmyndin er að vera með að minnsta kosti 4 GB Ram og henda inn eins og einu geforce 8800 GTX eða Ultra. Jafnvel þó svo þetta sé kannski ekki endanleg uppsetning vantar mig upplýsingar um hve stórt power supply ég þarf. Einnig hefði ég gaman að því að menn gæfu sitt álit á uppsetningu enda er það eina sem ég hef keypt er fyrrnefndur örgjörfi.