Nýju ATI kortin hafa ekki verið að standa undir væntingum. Framrate á að falla algjörlega niður í leikjum þegar reynt er mikið á antialiasing og svipaða fítusa. Sumir segja að þetta sé driver vandamál en margir sérfræðingar vilja meina að bygging kortsins takmarki gífurlega möguleika þess og að nýir driverar geti lítið gert í málinu. Sjálfur mundi ég taka Geforce. ATI kortin gætu orðið betri í framtíðinni en þau gætu líka ekkert skánað. Með Geforce veistu allavega hversu mikið afl þú ert að fá.