Ættla mjög líklega að kaupa mér nýja tölvu eftir sumarið. Eruð þið með hugmyndir um hagstæðustu kaupin? Er til í að eyða allt upp að svona 120.000 kr.

Það sem ég er aðalleg að gera í henni er hljóðvinnsla(búinn að spyrja á /hljodvinnsla) þannig að þetta er aðallega mjög þung vinnsla. Er frekar lítið að spá í tölvuleikjum og svoleiðis þannig að mér er nokkuð sama um skjákort og eitthvað svoleiðis rugl.

Endilega benda á alla möguleika