jæjja ég var að kaupa mér nýja tölvu og var að spá í hve stórann aflgjafa ég þyrfti eginlega…

málið er nefninlega það að ég keipti bara kassa, móðurborð, örgjöfa, vinnsluminni og skjákort.

síðan var ég að spá í að nota bara aflgjafann úr gömlu tölvunni minni ef hann er nógu kraftmikill.
hann er 650w

Tölvan sem ég var að kaupa

MSI P6N SLI FI Nforce 650i (http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_161&products_id=3757&osCsid=c43a464ec9a954577f35b25e730b60bb)

Intel Core 2 Duo E6700 2.67GHz, 1066FSB
(http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=2494&osCsid=c43a464ec9a954577f35b25e730b60bb)

Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz
(http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_207&products_id=2611&osCsid=c43a464ec9a954577f35b25e730b60bb)

Geforce 8800GTX 768 MB GDDR3 PCI-E
575 mhz core clock og eitthvað

CoolerMaster Stacker 832
(http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=615)

Og svo 5 - 7 harðir diskar (er ekki viss hvort ég ætla nota 2 þeirra)

jæjja… haldiði að þessi 650w aflgjafi sé nóg eða mæliði með því að ég fái mér nýjann sem er kraftmeiri, ég veit nú að þessi aflgjafi myndi örugglega ná að koma tölvunni í gang bara ég nenni ekki að nota hann ef tölvan er að nota einhver 600+ w… og aflgjafninn er að skíta á sig.