Ég var að velta því fyrir mér hvort gamall intel 4 3.4 GHz HT örgjörvi væri ekki betri fyrir leiki enn nýr quad core 2.4 GHz.

Ég spyr aðallega því að eftir því sem ég best veit þá eru flestir leikir í dag ekki til þess búnir að nýta kosti multicore örgjörva. Eða er ég bara hálfviti?