Heeey, hefur einhver hugmynd um hvað er að tölvunni minni, þegar ég spila tölvuleiki á hún það til að restarta sér, eða þá að það eru endalaust einhverjar línur að fara yfir skjáinn, eins og;

http://img529.imageshack.us/img529/5875/wowscrnshot070207171050vr3.jpg

Dettur í hug að skjákortið sé að ofhitna eða einfaldlega bara að gefa sig?

Keypti þessa tölvu fyrir rúmi ári, skjákortið er nvidia 7900gt.

Hefur einhver einhverja hugmynd um hvað er að, nokkuð viss um að þetta séu ekki drivers.