Ég var að versla mér Nvida NX8600 GTS og komst svo að því að ég er ekki með MSI rauf á móðurborðinu.

Svo pantaði ég mér líka 2x1G DDR vinsluminni

En svo var ég að komast að því að DDR vinsluminni fara ekki saman í móðurborði við Nvida skjákortið mitt, ég þarf DDR2 með því ..

Einhverjar ráðlaggnir ? ég pantaði sko vinsluminnið á sama tíma og skákortið þanning að þetta er svolítið mikill bömmer. + það að ég þarf að kaupa nýtt móðurborð,

Veit einhver um einhverja sniðuga lausn á þessu ? þeir i tölvulistanum sögðu að það væri helst að finna eithvað eldra móðurborð en þeir áttu það ekki til ! :S

Hvað á ég að gera, ég er að fara lenda i heavy tapi hérn…

Bætt við 20. júní 2007 - 19:27
Ég er búinn að finna mér móðurborð !

Thx any way, :D
Í alvöru ? ég meina !