Góðan dag/kvöld.
Vandamálið hjá mér er að ég er með alltof lítið fps. Þegar ég er að spila Cod2 þá fæ ég 45-70 fps.Btw nýleg tölva og ágætis.
En í gömlu tölvunni minni gat ég náð 180 stable fps og var hún lélegri :/
Sumir segja að ég eigi bara að ná í nýjan driver fyrir skjákortið en þegar ég náði í það þá hækkaði það úr 30 í 45-70. Reyndar var update-ið á skjákortinu fyrir 7000 línuna. Þar sem ég fann ekki fyrir skjákortið sjálft.
Tölvan mín:

Örgjörvi: 2,2GHZ AMD Athlon 64 X2 dual core 4200+
Móðurborð: Mb uBTX Nv A64 AM2 DDR2
Minni: 2048 mb DDR 533MHZ
Skjákort: nvidia Geforce 7500Le pci-e 512 mb
Stýrikerfi: Windows VIsta home premium

Svo er eitt annað þegar ég er t.d bara að gera eitthvað í tölvunni þá heyrist svona eins og maður smellir tvisvar með músina og er ég ekkert búinn að snerta hana :/ En þetta er mjög sjaldan