Ég er að fara kaupa mér nýtt netkort, og mér var mælt með að fá
mér Intel eða 3Com kort. Ég er sjálfur með 3Com netkort, en það
er bara ekki að standa sig, samt ekki nema 1 árs gamalt :/

Allavega, ég fór á computer.is og fann eitt Intel kort: http://www.computer.is/nupplysingar.asp?id=765

Og eitt 3Com: http://www.computer.is/nupplysingar.asp?id=200

Nú veit ég ekki hvort ég á velja, allavega er ágætur verðmunur,
ég mun nota það mikið enda er ég tengdur með ADSL og nota netkort
því ávallt :)

Svo hvað segið þið?



<br><br>-My only regret in life is that I wasn't born someone else. //Woody Allen
ccp|fabio