ég kem mér beint að efninu :

ég var að formatta tölvu hjá félaga mínum og þegar var komið inní windowsið þá virkaði ekki netið, ok við fórum á google og skrifuðum nafnið á móðurborðinu sem var “msi p965 neo f” og bættum við alskonar viðskeytum til að finna driver, yfirleitt er ég klókur á að finna driver-a en í þetta sinn fann ég ekki neitt sem virkaði! flest var á þýsku eða frönsku eða einhverju táknatungumáli

þannig að ég bið ykkur, viljiði finna einhverja driver-a sem við getum prufað? :) það væri geðveikt!