Þar sem ég er búinn að ákveða hvernig tölvu ég ætla að fá mér hef ég nokkrar spurningar varðandi þetta. Þar sem þetta er mín fyrsta eigin tölva veit ég ekkert alltof mikið varðandi vélbúnað.

Þetta er tölvan:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=656

Næ ég að spila leiki (t.d Doom 3 eða F.E.A.R) í hæstu mögulegu gæðum með ágætt fps?

Er þetta hljóðkort built-in og er þetta gott hljóðkort?

Hvort á ég að fá mér Windows XP home eða XP pro með henni og hver er munurinn á þeim?

THX