Svona átti þetta að vera:


Hér á Íslandi eru 3 netverslanir sem maður tekur eitthvað eftir og eru með eitthvað úrval af íhlutum og öðrum vélbúnaði; Netbúðin.is, Computer.is og Tölvuvirkni.net.

Bornir eru saman Athlon XP örrar, Athlon T.Bird örrar og INTEL P4 örrar.

Netbúðin.is:

Athlon XP:

1800+: 37.851
1700+: 30.937
1600+: 23.267
1500+: 21.219

T.Bird:

1,4: 19.999
1,2: 16,293
1,0: 13,999

P4:

2,0: 101.900
1,7: 35.990
1,5: 24.999
1,4: 25.250 <-1,4 dýrari en 1,5

Computer.is:

Athlon XP:

1800+: Ekki til
1700+: Ekki til
1600+: 23.900
1500+: Ekki til

T.Bird:

1,4: 19.500
1,2: 16.900
1,0: 13.900

P4:

2,0: 86.900
1,7: 33.900
1,5: 25.600
1,4: 19.900

Tölvuvirkni.net:

Athlon XP:

1800+: 36.524
1700+: 29.853
1600+: 22.451
1500+: 20.476

T.Bird:

1,4: 18.752
1,2: 15.721
1,0: 13.576

P4: Ekki Til

Netbúðin er með mesta úrvalið af high-end örrum, dýrastir í P4 en hinsvegar
ódýrastir í AthlonXP.

Tölvuvirkni.net eru ódýrastir í T.bird og AthlonXP þó að ekki muni miklu
en þeir eiga enga P4 örra.

Computer.is eiga bara einn AthlonXP örra og eru í miðjunni uþb í Athlon
verðum en þeir eru langódýrastir í P4, það munar heilum 15.000 kalli á 2,0Ghz P4.

Af þessu sést að það fer algerlega eftir því hvernig örra maður ætlar að
fá sér hvar maður verslar ef maður vill fá besta verðið. Svo er hinsvegar
allt annað mál hvort þetta séu traustar verslanir.

Rx7