Hátalararnir á fartölvunni minni eru (að ég held) sprungnir og gefa frá sér mjög leiðinlegt en ég tengi tölvuna oft við magnara í gegnum phones tengið.
Er einhver leið til að afvirkja hátalaran af því að það heyrist alltaf aðeins skruðningurinn í þeim þegar ég er með þetta tengt í magnarann sem er sjúklega pirrandi?

Tölvan mín er að gerðinni Acer Aspire 3020.

Ekki viss um að þetta sé auðleysanlegt vandamál en vonast eftir svörum.