Þannig er mál með vexti að ég get ekki installað skjákortsrekli á fartölvuna mína. Ég var að setja upp Windows XP Pro í staðin fyrir Home(sem hún var útbúin þegar ég keypti hana) og þegar ég reyni að setja ati driverinn upp þá kemur eftirfarandi villumelding;

“Setup did not find a driver compatible with your current hardware or operating system. Setup will now exit”.

Og svo þegar ég úti á OK kemur;

“Setup was unable to complete the installation. Try to setup your display adapter with a standard VGA driver before running setup”.

Kann einhver lausn á þessu? Ég er að velja réttan driver fyrir rétt kort á ati síðunni.. Radeon Xpress 200M.

Bætt við 27. mars 2007 - 21:21
Og til þess að bæta alltsaman þá var ég búinn að skrifa lengri þráð en þá ákvað netið að gefa sig og ég þurfti að skrifa allt upp aftur >:/