er með netkort Cnet Pro200 hefur alltaf virkar hjá mér nema núna um daginn þegar ég ætlaði að færa á milli mp3 lögin min þá var ekkert signal á milli tölvnana (ekkert ljós á kortunum) hin tölvan er fartölva og ég nota hana í skólanum og hún virkar alveg. það eru engin vandamál með drivera eða neitt notaði kortið daginn áður og þá virkaði allt en ekki núna ein sog kortið hafi bara hreinlega bilað. í system properties segir að það sé í lagi með kortið.

í smá von um að þetta virkaði þá prufaði ég að tengja þessar 2 tölvur saman með hub. hubbinn er reyndar bara 10 mbs en viti menn ég fékk signal á kortið og allt virkaði gat fært yfir og allt. þannig mér datt í hug að krossaði snúran mín væri biluð ég fékk vin minn til að prufa hana en hún virkaði alveg.

ég prufaði að taka önnur kort úr tölvunni minni og prufa að færa netkortið en ekki virkaði það.

er alveg bit yfir þessu. gæti verið að eitthvað í kortinu hafi bilað??