Smá vandamál með vél frænda míns. Hann er með Abit KA7-100 og AMD Athlon 750mhz og 128mb/133mhz RAM.
Málið er að þegar við förum í bios og reynum að overclocka hann þá sýnir hann alltaf bara 100mhz ram og þó að móbóið supporti overclock uppað 1Ghz þá er alveg sama hvað við breytum hann helst alltaf í 750mhz.
Annað mál líka er að hann er með skjákort 16mb ati og innbyggt módem en þegar hann setur inn hljóðkortið þá hættir tölvan að boota eftir að hún er búin að telja minnið, kemur bara svartur skjár. Við updeituðum bios í nýjasta. Hefur einhver hugmynd um hvað sé að.
Hann er með Windows XP.
Takk