Var að fjárfesta í þessu bretti, set það í þegar ég kemst í tölvuna á morgun. Er með eftirfarandi specca:

AMD Barton 2500+
2x 512mb DRRAM (dual channel)
Nforce 2 móðurborð (man ekki nákvæma specca)
120gb WD 7200rpm HDD
80gb WD HDD

Þar sem ég hef ekki ráð á því að uppfæra systemið mitt í PCIe, en langaði að upgrade-a það aðeins til að ráða betur við leikina fékk ég mér ofangreint skjákort til að leysa af FX5900 kortið mitt.

Ætti þetta ekki eftir að vera ágætis uppfærsla til skemmri tíma litið þangað til maður fær sér nýja vél síðar meir?