Í framhaldinu á “intel core2 duo” þráðnum langar mig að spyrja ykkur góðu lesendur og tölvuvitsmenn hvað hitin á að vera hjá mér á örgjörvanum (AMD Athlon 64 3500+).

Eins og er þegar Windows er í gangi hjá mér og ekkert í gangi, bara desktop, þá er hitinn 60 gráður.
Er þetta lítið/mikið? Ég er með Zalman CNPS7700-Cu viftu á og hún er að snúa á 1900rpm. og eitthvað af hitakremi á milli.

Nú ef ykkur finnst þetta of hár hiti, hvað á hann þá að vera hár? Og veit einhver þá af hverju er viftan ekki að kæla nóg? (þarf kanski að herða betur? eða meiri krem?)

Auk þess, ef ég keyri leik eins of GTASA þá restartar tölvan sig mjög fljótlega og ætli það sé þá ekki út af eitthvað af þessu ofantöldu?

Með von um góð og skjót svö